Umsókn um styrk úr Borgarsjóði

Skref 1 af 4
Reykjavíkurborg veitir ár hvert félagasamtökum, fyrirtækjum og einstaklingum styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins eða telst á annan hátt í samræmi við stefnumörkun, áherslur og forgangsröðun borgaryfirvalda. Styrkirnir eru ætlaðir viðburðum eða verkefnum sem koma til framkvæmda á næsta ári. Viðburðir eða verkefni eru ekki styrkt eftir á. Styrkveiting felur ekki í sér fyrirheit um frekari skuldbindingar af hálfu Reykjavíkurborgar nema gerður sé sérstakur samningur þess efnis. Umsókn skal berast eigi síðar en kl. 12:00 á hádegi miðvikudaginn 12. október 2022. Einungis eru teknar til greina umsóknir sem berast innan tilskilins frests og uppfylla þær kröfur sem reglur Reykjavíkurborgar kveða á um (hægt er að nálgast reglurnar á síðunni <a href="https://reykjavik.is/styrkir" target="_blank">www.reykjavik.is/styrkir</a> Hafi umsækjandi fengið styrk áður þarf að skila inn greinargerð um ráðstöfun hans.
Umsækjandi
P-2022-10-07-0004
Bara tölur
Fyrirspurnir og svar við umsókninni verða send á þetta netfang.
Skref 2 af 4
Lýsing á verkefni
Stutt lýsing á verkefninu og afurðum þess (hámark 20 orð).
Nánari lýsing á verkefninu í heild, afurðum og þeim áföngum sem sótt er um styrk til (hámark 200 orð).
Falli verkefnið ekki að neinu sviði skal valið „annað“
Skilgreinið og lýsið markmiðum verkefnisins.
Hægt er að kynna sér mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar með því að smella á hlekkinn: http://reykjavik.is/sites/default/files/mannrettindastefna_reykjavikurborgar_1.pdf
„Hvers vegna TELUR ÞÚ þörf fyrir verkefnið og hvernig mætir verkefnið þeirri þörf.“
Setjið inn helstu dagsetningar og mælistikur um framkvæmd verkefnisins. Ítarlegri framkvæmdaáætlun má setja í viðhengi á skrefi 5.
Skref 3 af 4
Verkþættir og fjármögnun
Áætluð útgjöld
Skilgreinið helstu útgjaldaliði og upphæðir
0
Áætlaðar tekjur
Skilgreinið helstu tekjuliði og upphæðir
0
Fjármögnun annarra en Reykjavíkurborgar:
Er sótt um styrki hjá öðrum en Reykjavíkurborg? Ef svo er, frá hverjum?
0
Skref 4 af 4
Aðrar upplýsingar
Viðhengi
Ef umsækjandi vill láta viðbótarupplýsingar fylgja umsókn, s.s. myndir, samninga, ferilskrá, áætlanir, umsagnir og fleira, vinsamlega sameinið í eitt PDF skjal og sendið sem viðhengi. Vinsamlegast takmarkið stærð skjalsins.
 
Sendi
Umsóknin hefur verið móttekin. Öllum umsækjendum verður svarað bréfleiðis þegar fagráð borgarinnar hafa lokið við að afgreiða umsóknir. Áætlað er að það verði í byrjun árs 2023.<br /> Fyrirspurnir vegna styrkumsókna skal senda á netfangið <a href="mailto:styrkir@reykjavik.is"">styrkir@reykjavik.is</a>.<br /> Allar upplýsingar um styrki úr borgarsjóði er að finna á slóðinni <a href="https://reykjavik.is/styrkir" target="_blank">www.reykjavik.is/styrkir</a>
idegaTheme