iwid8f01e15a6d95
Rafræn Reykjavík verður mínar síður.

Mínar síður gera íbúum og viðskiptavinum borgarinnar kleift að afgreiða sjálfa sig hvenær sem er, hvar sem er ef internetaðgangur er til staðar. Á þeim er að finna allar rafrænar umsóknir svo og umsóknir á eyðublöðum sem má annað hvort fylla út og senda með tölvupósti eða prenta út og skila til skrifstofa.

Ekki er þörf á innskráningu nema til þess að sækja um rafrænt.

Nánari upplýsingar um þjónustu borgarinnar og hverja umsókn fyrir sig er að finna á vef borgarinnar, reykjavik.is.

Þjónustuver Reykjavíkurborgar aðstoðar í síma 411 11 11 eða í netspjalli sem er aðgengilegt hér að ofan.

idegaTheme